Mál dagsins 18.2.2025

7. fundur 13:30

B: Störf þingsins
Sérstök umræða: Strandveiðar og tekjur hins opinbera af sjávarútvegi
Fyrirspyrjandi: Vilhjálmur Árnason. Til svara: Daði Már Kristófersson (fjármála- og efnahagsráðherra).
Lagafrumvarp: Bryndís Haraldsdóttir o.fl. AM (1) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Bergþór Ólason o.fl. AM (1) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Sigurður Ingi Jóhannsson o.fl. EV (1) | Umsagnarfrestur liðinn

Allsherjar- og menntamálanefnd 09:00

Fundargerð
  97 | Grunnskólar (námsmat)
Lagafrumvarp: Ásthildur Lóa Þórsdóttir Samþykkt
Stuðningur við börn í viðkvæmri stöðu í grunn- og framhaldsskólum
Lagafrumvarp: Logi Einarsson Bíður 2. umræðu
Önnur mál

Atvinnuveganefnd 09:00

Heimsókn til Benchmark Genetics Iceland

Efnahags- og viðskiptanefnd 09:00

Heimsókn til Seðlabanka Íslands

Umhverfis- og samgöngunefnd 09:00

Fundargerð
Störf nefndarinnar - kynning á starfsemi Vegagerðarinnar
Viðhald vega og bikblæðingar
Önnur mál

Íslandsdeild Norðurlandaráðs 11:30

Samstarf Norðurlanda í öryggis- og varnarmálum, NORDEFCO
Formennska Íslands í Þingmannaráðstefnu Eystrasaltssvæðisins 2026-2027
Kosning varamanns í stjórn Norræna menningarsjóðsins
Dagur Norðurlanda 23. mars 2025
Norræna félagið
Önnur mál