Mál dagsins 13.9.2022

þingsetning 14:00

B: Forseti Íslands setur þingið
B: Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Árna Gunnarssonar
B: Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Ingvars Gíslasonar
B: Ávarp forseta Alþingis

frh. þingsetningar 15:30

B: Kosning 5. varaforseta í stað Björns Levís Gunnarssonar, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa
B: Kosning tveggja manna og jafnmargra varamanna í fjármálaráð, til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 13. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál
B: Hlutað um sæti þingmanna, skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa
Engir nefndafundir á þessum degi.