Mál dagsins 8.12.2021

7. fundur 15:00

B: Störf þingsins
  22 | Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð)
Lagafrumvarp: Oddný G. Harðardóttir o.fl. AV (1) | Umsagnarfrestur liðinn
  15 | Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi)
Lagafrumvarp: Inga Sæland o.fl. AV (5) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Gísli Rafn Ólafsson o.fl. AM (4) | Umsagnarfrestur liðinn
  86 | Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)
Lagafrumvarp: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir o.fl. AV (1) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Bergþór Ólason o.fl. AM (2) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Þórarinn Ingi Pétursson o.fl. US (1) | Umsagnarfrestur liðinn
Þingsályktunartillaga: Orri Páll Jóhannsson o.fl. VF (2) | Umsagnarfrestur liðinn

Fjárlaganefnd 09:00

Lagafrumvarp: Bjarni Benediktsson Samþykkt
Önnur mál
Fundargerð

Utanríkismálanefnd 09:00

Kynning á EES-málum og þinglegri meðferð EES-mála
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/5 frá 11. desember 2018 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 726/2004 um málsmeðferð Bandalagsins við veitingu leyfa fyrir manna- og dýralyfjum og eftirlit með þeim lyfjum og um stofnun Lyfjastofnunar Evrópu, u
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/6 frá 11. desember 2018 um dýralyf og um niðurfellingu á tilskipun 2001/82/EB.
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/337 frá 16. febrúar 2021 um breytingar á reglugerð (ESB) 2017/1129 því er varðar endurbótalýsingu ESB og markvissar aðlaganir fyrir fjálmálamilliliði og tilskipun 2004/2109/EB að því er varðar notkun á samei
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. desember 2021
Kynning á störfum utanríkismálanefndar
Önnur mál

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 09:02

Áheyrnaraðild
Hlutverk og störf stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar
Önnur mál